Dry Suit Speciality Námskeið


PADI Dry Suit Specialty er þurrbúningsnámskeið sem hentar þeim vel sem hafa lært köfun í heitum sjó erlendis og ætla að kafa í þurrbúningi hér á íslandi eða í útlöndum í köldum sjó

Námskeiðið er svohljóðandi:

  • Nemendur fá PADI bókapakka í hendurnar og byrja á því að lesa og gera
  • verkefnin í bókinni. ATH Allt kennsluefni er á ensku

Bóklegt / verklegt nám

  • Farið verður yfir bókina. Verðum við með þurrgalla til sýnis og förum í gegnum virki hans

Köfun í sundlaug

  • 1 stutt köfun í lauginni og verða helstu grunnæfingar í flotjöfnun í gallanum

Köfun í sjó

  • Hver og einn notar sama búnaðinn og í sundlauginni.
  • 2 kafanir teknar í sjónum

Innifalið í námskeiðinu

  • Kennslugögnin frá PADI
  • Leiga á öllum nauðsynlegum köfunarbúnaði á námskeiðinu
  • Alþjóðlegt köfunarskirteini frá PADI

Verð 70.000. kr

ATH

  • Ákveði nemandi að ljúka ekki námskeiðinu fæst það ekki endurgreitt