Padi Advanced Open Water Námskeið

DCIM100GOPRO

Námskeiðið er svohljóðandi

  • Nemendur fá bókapakka í hendurnar og byrja að lesa vel

Kafanir í sjó

  • Teknar eru 5 kafanir
  • Köfun 1.
  • Leggjum við áherslu á gallann og flotjöfnum og gerum nokkrar æfingar
  • Köfun 2.
  • Leggjum áherslu á áttavitann og lærum að nota hann rétt, fara eftir honum og
  • rata í land
  • Æfum okkur í að nota áttavitann uppá landi fyrst, gerum svo æfingar við botninn
  • Köfun 3.
  • Djúpköfun, köfum nirðrá allt að 30 mtr og gerum nokkar góðar æfingar
  • Köfun 4 og 5
  • Frálsar kafanir sem köfunarnemarnir stinga uppá sjálfir


Innifalið í námskeiðinu

  • Kennslugögnin frá PADI
  • Leiga á öllum nauðsynlegum köfunarbúnaði á námskeiðinu
  • Alþjóðlegt köfunarskirteini frá PADI

Verð 110.000. kr

ATH

  • Ákveði nemandi að ljúka ekki námskeiðinu fæst það ekki endurgreitt